header

Jólakveðjur

Stjórn Skautasambands Íslands óskar skauturum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og friðar um hátíðina. Við vonum að komandi ár verði gæfuríkt fyrir alla íslenska skautara.

Stjórn skautasambandsins er komin í jólafrí og tekur til starfa aftur í byrjun janúar

María McLean - námskeið

Þegar Bikarmótinu lauk hélt María McLean, tecnical specialist, stutt námskeið  fyrir þjálfara félaganna til að kynna afreksstefnu sambandsins, fékk tillögur frá þeim og ræddi hvað væri næsta skref. Einnig kynnti María Basic testið og hvernig fyrirhuguð framkvæmd er. Loks hélt María stutt námskeið um hvernig hægt er að koma innihaldi prógramma á hærra level, fór t.d. yfir sporasamsetningar, vogarsamsetningar og pírúetta (spins ).
María kemur aftur fyrir Íslandsmeistaramótið og mun halda fleiri námskeið þá.

 

 

 

 

Bikarmót ÍSS, úrslit í junior og novice

Hér má sjá úrslit í junior flokki og novice flokki.

Lesa meira • Askur logo - 132x61
 • Icewear logo-90x90
 • thumb 0509 web-skautasamband Höldur

 • Bryggjan - 160x63
 • nm new logo red 80x80
 • sjávargrillið logo - 99x70

 • isi

 • aha veitinga logo 145x55

 • Hagkaup logo - 202-61
 • Opin Kerfi Logo 176x54
 • cabin 95x67
 • Center hotels 73x90