header

Keppendalisti Íslandsmeistaramóts ÍSS

Hér má sjá keppendalista Íslandsmeistaramóts ÍSS / Unglingamóts ÍSS / Vetrarmóts ÍSS 19 - 21 janúar 2007

Lesa meira

Dagskrá Íslandsmeistaramóts ÍSS/Unglingamóts ÍSS/Vetrarmóts ÍSS 19-21 janúar 2007

Hér má sjá drög að dagskránni. Athygli er vakin á að hún er birt með fyrirvara um breytingar.

Lesa meira

Skautakona ársins

Skautakona ársins er Audrey Freyja Clarke frá Skautafélagi Akureyrar. Hún hefur staðið sig vel í keppnum hér á landi og keppti fyrir hönd Íslands á síðasta Norðurlandamóti sem haldið var í Kaupmannahöfn. Audrey Freyja hefur lagt sitt af mörkum til íþróttarinnar því hún þjálfar byrjendur á skautum ásamt því að vera dómari á  mótum skautasambandsins í yngri flokkum.
Audrey Freyja er kappsfullur íþróttamaður sem leggur sig alla fram í íþrótt sinni og er auk þess mikil fyrirmynd  yngri skautara í framkomu og viðhorfi til íþróttarinnar. Því er hún vel að þessum titli komin.
Stjórn skautasambandsin óskar Audrey Freyju innilega til hamingu. • Askur logo - 132x61
 • Icewear logo-90x90
 • thumb 0509 web-skautasamband Höldur

 • Bryggjan - 160x63
 • nm new logo red 80x80
 • sjávargrillið logo - 99x70

 • isi

 • aha veitinga logo 145x55

 • Hagkaup logo - 202-61
 • Opin Kerfi Logo 176x54
 • cabin 95x67
 • Center hotels 73x90