header

Vetrarmót ÍSS 2016 - dagskrá og keppendalisti

 

Vetrarmót ÍSS fer fram 11. - 13. mars í Egilshöllinni.

Drög að dagskrá og keppendalisti er hér fyrir neðan.  Dregið verður um keppnisröð þriðjudaginn 8. mars.  Keppnisröð verður birt á heimasíðu eigi síðar en miðvikudaginn 9. mars. 

!! Ath. dagskrá getur breyst , keppnistímar verðar færðir til innan dagsins og upphitunarflokkar sameinaðir ef afföll gefa tilefni til þar sem tímaplan er mjög þröngt !!

 

Föstudagur  - Aðalæfing stutta prógram  (Official Practice- SP)

19:15-19:40   Stúlknaflokkur A fyrri hópur

Read more...

Skautaþing 2. apríl 2016 - fyrra fundarboð

Sunnudagur 28. febrúar 2016.

Í samræmi við 6. grein laga ÍSS, er hér með boðað til 18. þings Skautasambands Íslands.

Þingið verður haldið laugardaginn 2. apríl í íþróttamiðstöðinni í Laugardal að Engjavegi 6, 104 Reykjavík og hefst kl. 11:00.

F.h. Skautasambands Íslands,

Margrét Jamchi Ólafsdóttir

Formaður ÍSS

Bein útsending frá NM

Hér er hægt að horfa á beina útsendingu frá Norðurlandamóti: 

http://livestream.com/airworks

Keppnisröð og úrslit er að finna hér:

http://thenordics2016.dk/results

Keppni í stuttu prógrammi hjá Advanced Novice Girls hefst fimmtudaginn 25. febrúar kl. 13:50 og kl. 16:45 hjá Junior ladies.

Keppni í frjálsu prógrammi hjá Advanced Novice Girls hefst föstudaginn 26. febrúar 13:25 og kl. 17:15 hjá Junior Ladies.

Ath. klukkutíma tímamismun og tímasetning listuð hér er að staðartíma í Álaborg. • Askur logo - 132x61
 • Icewear logo-90x90
 • thumb 0509 web-skautasamband Höldur

 • Bryggjan - 160x63
 • nm new logo red 80x80
 • sjávargrillið logo - 99x70

 • isi

 • aha veitinga logo 145x55

 • Hagkaup logo - 202-61
 • Opin Kerfi Logo 176x54
 • cabin 95x67
 • Center hotels 73x90