header

Sportland Trophy

Þrjár íslenskar stúlkur taka þátt í 27. Sportland Trophy mótinu sem fram fer um helgina í Budapest, Ungverjalandi.  Mótið er á lista alþjóðaskautasambandins (ISU).

Emilía Rós Ómarsdóttir keppir í Unglingaflokki A (Junior Ladies) og Aldís Kara Bergsdóttir og Ásdís Arna Fen Bergsveinsdóttir í Stúlknaflokki A (Advanced Novice Girls).  Þjálfari þeirra, Iveta Reitmayerova, er með þeim í för.

Heimasíða mótsins: http://www.sportorszag.hu/index.php?page=competition&pw=9&lang=eng 

ÍSS óskar stúlkunum góðs gengis á mótinu. • Askur logo - 132x61
 • Icewear logo-90x90
 • thumb 0509 web-skautasamband Höldur

 • Bryggjan - 160x63
 • nm new logo red 80x80
 • sjávargrillið logo - 99x70

 • isi

 • aha veitinga logo 145x55

 • Hagkaup logo - 202-61
 • Opin Kerfi Logo 176x54
 • cabin 95x67
 • Center hotels 73x90