Skylduæfingar 2015
Hér má sjá þær skylduæfingar sem eru til grunnprófs frá og með hausti 2015. Nýr grunnprófsbæklingur er í vinnslu þar sem þessar nýjur reglur verða settar inn. Þannig að grunnprófsbæklingur 2012-2014 er ekki réttur þar sem lýtur að skylduæfingum.