header

Stigakerfi Starfsfólks ÍSS

Stigakerfi starfsfólks hefur verið uppfært og tekur nýtt stigakerfi gildi í upphafi keppnistímabils 2016-2017, eða 1. júlí 2016: Stig starfsfólks og réttindi þeirra. 

Eftirfarandi gjaldskrá starfsfólks ÍSS tekur gildi um leið og nýtt stigakerfi tekur gildi:

Dómarar, tæknistjórnendur, tæknisérfræðingar og tæknifólk fá 6.380 kr. fyrir hverjar byrjaðar 4 klukkustundir.

Að auki:

 • Fá yfirdómarar og starfsmenn með International réttindi 2.530 kr. fyrir hverjar byrjaðar 4 klst.
 • Fá starfsmenn með ISU réttindi 3.600 kr. fyrir hverjar byrjaðar 4 klst.

 

Dómarar og tæknipanell ÍSS samkvæmt nýju stigakerfi.

 

ATH Núverandi stigakerfi er í gildi til 30. júní 2016: "Útskýringar á stigum starfsmanna ÍSS og réttindum þeirra".

  • Askur logo - 132x61
 • Icewear logo-90x90
 • thumb 0509 web-skautasamband Höldur

 • Bryggjan - 160x63
 • nm new logo red 80x80
 • sjávargrillið logo - 99x70

 • isi

 • aha veitinga logo 145x55

 • Hagkaup logo - 202-61
 • Opin Kerfi Logo 176x54
 • cabin 95x67
 • Center hotels 73x90