Þjálfaramenntun
Þjálfaramenntun á Íslandi er á höndum ÍSÍ og ÍSS.
Um almenna hluta þjálfaramenntunar sér ÍSÍ en Skautasambandið (ÍSS) sér um sérgreinahlutann. Sérgreinahluti ÍSS skiptist í 3 stig:
- 1 stig skiptist í 1A, 1B og 1C samtals 60 kennslustundir
- 2 stig skiptist í 2A og 2B samtals 80 kennslustundir
- 3 stig er í vinnslu.