A og B flokkar
Á mótum Skautasambands Íslands er keppt í A og B keppnisflokkum.
ISU reglur gilda í öllum A og B keppnisflokkum, þ.e. varðandi dómgæslu og aðrar reglur sem gilda hjá ISU, nema annað sé tekið fram.
Til þess að öðlast keppnisrétt á sambandsmótum þarf keppandi að hafa lokið Grunnprófi ÍSS.
Keppnisreglur ÍSS 2016-2017
-
Keppnisreglur ÍSS fyrir A og B flokka - birt með fyrirvara
-
ÍSS rules for A og B categories (English version) - birt með fyrirvara