header

Bikarmót ÍSS 2015 - keppnisröð

 

Dregið var um keppnisröð á Bikarmóti ÍSS fimmtudaginn 15. október 2015, á skrifstofu ÍSS.

Hér má sjá keppnisröðina - smellið á Starting Order / Result Details hjá þeim hópi sem þið viljið skoða til að sjá keppnisröðina.  

----------------------------------------

 

Reglugerð - breyting

Vakin er athygli á því að Reglugerð um dómara, tæknisérfræðinga og tæknifólk á panel hefur verið uppfærð.  

Skoða reglugerðir.

Bikarmót 2015 - keppendalisti og dagskrá

 

Bikarmót ÍSS fer fram 16. - 18. október í Egilshöll.

Drög að dagskrá og keppendalisti er hér fyrir neðan.  Dregið verður um keppnisröð þriðjudaginn 13. október.  Keppnisröð verður birt á heimasíðu eigi síðar en miðvikudaginn 14. október. 

!! Ath. dagskrá getur breyst , keppnistímar verðar færðir til innan dagsins og upphitunarflokkar sameinaðir ef afföll gefa tilefni til þar sem tímaplan er mjög þröngt !!

 

Föstudagur  - Aðalæfing stutta prógram  (Official Practice- SP)

19:15-19:40   Stúlknaflokkur A fyrri hópur

Lesa meira • Askur logo - 132x61
 • Icewear logo-90x90
 • thumb 0509 web-skautasamband Höldur

 • Bryggjan - 160x63
 • nm new logo red 80x80
 • sjávargrillið logo - 99x70

 • isi

 • aha veitinga logo 145x55

 • Hagkaup logo - 202-61
 • Opin Kerfi Logo 176x54
 • cabin 95x67
 • Center hotels 73x90