header

Afrekshópar ÍSS 2007-2008

Helgina 4-6 maí 2007 var valið í afrekshópa ÍSS, Maria Mclean frá Danmörku og Virpi Horttanan frá Finnlandi völdu hópinn.  Eftirtaldir skautarar voru valdir:

Lesa meira

Ný stjórn Skautasambands Íslands

Á þingi Skautasambands Íslands sem fram fór á Akureyri 19. maí 2007 voru eftirtaldir kosnir í stjórn ÍSS:

June Eva Clark formaður
Aðrir í stjórn eru: Christine Savard, Þórdís Ingadóttir, Árni Bragason og Sigrún Inga Mogensen.
Í varastjórn eru: Heiða Hrönn Hreiðarsdóttir, Kristín Linda Kristinsdóttir og Erlendína Kristjánsson.

Nýkjörin stjórn þakkar fráfarandi stjórnarmeðlimum fyrir vel unnin störf.

ISU - Kynnir nýjar lágmarkskröfur

ÍSS vill vekja athygli á nýjum lágmarkskröfum ISU.

Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu ISU:

www.isu.org • Askur logo - 132x61
 • Icewear logo-90x90
 • thumb 0509 web-skautasamband Höldur

 • Bryggjan - 160x63
 • nm new logo red 80x80
 • sjávargrillið logo - 99x70

 • isi

 • aha veitinga logo 145x55

 • Hagkaup logo - 202-61
 • Opin Kerfi Logo 176x54
 • cabin 95x67
 • Center hotels 73x90