Bikarmót 2016 - Keppnisröð
- Details
- Fréttir 26.10.16
Bikarmót 2016 ÍSS - keppnisröð
Dregið hefur verið rafrænt í keppniröð fyrir mótið sem fram fer nú um helgina.
Hér má sjá keppnisröð á Bikarmóti 2016
Smella þarf á Starting Order / Result Details hjá þeim hópi til að sjá keppnisröðina.
Keppnisröð i frjálsu prógrami á sunnudag mun verða í öfugri röð m.v. úrslit í stuttu prógrami.