Skautaþing 2. apríl 2016 - seinna fundarboð
- Details
- Fréttir 18.03.16
Í samræmi við 6. grein laga ÍSS, er hér með boðað til 18. þings Skautasambands Íslands.
Þingið verður haldið laugardaginn 2. apríl í fundarsal E í íþróttamiðstöðinni í Laugardal að Engjavegi 6, 104 Reykjavík og hefst kl. 11:00.
Dagskrá þingsins er samkvæmt 8. grein laga ÍSS.
F.h. Skautasambands Íslands
Margrét Jamchi Ólafsdóttir
Formaður ÍSS