header

Marta María sigraði með yfirburðum í Advanced Novice á RIG

2016 RIG - Marta - Mynd. Art BicnickMarta María Jóhannsdóttir sigraði með miklum yfirburðum í flokki Advanced Novice á öðrum degi RIG. Marta María fékk 81.89 stig samanlagt og var heilum 12 stigum á undan Silja Toimela frá Finnlandi. Hinsvegar var afar mjótt á munum milli annars og þriðja sætisins en Silju fékk 69,89 stig og Kari Sofie Slördahl Tellefsen frá Noregi 69,35 stig.

Íslensku stúlkurnar röðuðu sér svo í næstu þrjú sætin; Aldís Kara Bergsdóttir með 68.31 stig, Ásdís Arna Fen Bergsveinsdóttir með 67,93 stig og Herdís Birna Hjaltalín með 65,93 stig. 

Ljósmyndari: Art Bicnick fyrir The Reykjavík Grapewine www.bicnick.com  • Askur logo - 132x61
 • Icewear logo-90x90
 • thumb 0509 web-skautasamband Höldur

 • Bryggjan - 160x63
 • nm new logo red 80x80
 • sjávargrillið logo - 99x70

 • isi

 • aha veitinga logo 145x55

 • Hagkaup logo - 202-61
 • Opin Kerfi Logo 176x54
 • cabin 95x67
 • Center hotels 73x90