header

Ísold Fönn í 2. sæti og Rebekka Rós í 4. sæti á Skate Helena

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir - 8 ára og yngri A. Mynd. Hafsteinn SnærÍsold Fönn gerði sér lítið fyrir og nældi í 2. sætið, með 29.46 stig, á Skate Helena í Serbíu í gær. Hún keppir í flokki Cubs II Girls en þar voru 32 keppendur skráðir til leiks frá hinum ýmsu löndum í Evrópu. 

Rebekka Rós keppir kl. 12 á hádegi í dag. Hægt er að fylgjast með mótinu hér á streymi

 

 

rebekkaUppfært:

Rebekka Rós stóð sig sömuleiðis mjög vel á Skate Helena er hún hreppti 4. sætið með 30.90 stig. 

  • Askur logo - 132x61
 • Icewear logo-90x90
 • thumb 0509 web-skautasamband Höldur

 • Bryggjan - 160x63
 • nm new logo red 80x80
 • sjávargrillið logo - 99x70

 • isi

 • aha veitinga logo 145x55

 • Hagkaup logo - 202-61
 • Opin Kerfi Logo 176x54
 • cabin 95x67
 • Center hotels 73x90