header

Alþjóðaleikar ungmenna 2016

12557875 10207252039672878_2078518084_oNú fara fram Alþjóðaleikar ungmenna 2016 (International Children´s Games/ICG) í Innsbruck, Austurríki. Síðan 2001 hefur Reykjavíkurborg, með milligöngu Íþróttabandalags Reykjavíkur, sent á þriðja hundrað keppendur á sumarleika ICG. Þetta er hinsvegar í fyrsta skipti sem ÍBR og ÍBA senda lið á vetrarleikana þó keppendur í listhlaupi á skautum hafi tekið þátt á leikunum fyrir nokkrum árum. 

Keppendur fyrir Íslands hönd eru: Ásdís Arna Fen Bergsveinsdóttir, Helga Karen Pedersen, Marta María Jóhannsdóttir og Thelma Kristín Maronsdóttir. Með þeim í för er þjálfararnir Julie Dunlop og Ivana Reitmayerova.  

Með því að smella hér má sjá hátíðina beint á netinu. • Askur logo - 132x61
 • Icewear logo-90x90
 • thumb 0509 web-skautasamband Höldur

 • Bryggjan - 160x63
 • nm new logo red 80x80
 • sjávargrillið logo - 99x70

 • isi

 • aha veitinga logo 145x55

 • Hagkaup logo - 202-61
 • Opin Kerfi Logo 176x54
 • cabin 95x67
 • Center hotels 73x90