header

Reglugerðir og ábending vegna grunnprófa

Stjórn ÍSS tilkynnir hér með eftirfarandi:

 • Reglugerð um skautara ársins hefur verið gefin út.  
 • Einnig hefur reglugerð um dómara, tæknisérfræðinga og tæknifólk á panel hefur verið uppfærð þannig að dómarar sem starfa líka sem þjálfarar mega dæma á innanfélagsmótum hjá öðrum félögum en þeim sem þeir starfa fyrir.
 • Sáttmáli ÍSS hefur verið uppfærður með vísan í reglu 121.3j í Constitution and general regulations í kaflanum um fararstjóra og starfsfólk á panel.  

Reglugerðir eru aðgengilegar á heimasíðu ÍSS.

Einnig er bent á að skjal um skylduæfingar í grunnprófum hefur verið uppfært með tilliti til útfærslu á sóló stökkum og stökksamsetningum.  • Askur logo - 132x61
 • Icewear logo-90x90
 • thumb 0509 web-skautasamband Höldur

 • Bryggjan - 160x63
 • nm new logo red 80x80
 • sjávargrillið logo - 99x70

 • isi

 • aha veitinga logo 145x55

 • Hagkaup logo - 202-61
 • Opin Kerfi Logo 176x54
 • cabin 95x67
 • Center hotels 73x90