header

Merano Cup

2015-11-11 -_Merano_Cup_3Stúlkur úr Birninum og SR komu heim sl. helgi eftir keppni á Merano Cup sem fram fór á Ítalíu. Stúlkurnar stóðu sig ágætlega á þessu sterka móti þó allar eigi þær mun meira inni. Mótið var þó góð æfing fyrir Íslandsmótið sem fram fer í Skautahöllinni í Laugardal eftir 2 vikur.

Í Unglingaflokki náði Agnes Dís bestum árangri stúlknanna og varð í 25.sæti með 86.48 stig, Þuríður Björg kom næst með 83.27 stig, Kristín Valdís fékk 77.85 stig, Eva Dögg 71.73 stig og Margrét Sól 67.40 stig. Herdís Birna varð í 24.sæti með 48.83 stig og Helga Karen í 25.sæti með 46.57 stig.
Úrslit má sjá hér. • Askur logo - 132x61
 • Icewear logo-90x90
 • thumb 0509 web-skautasamband Höldur

 • Bryggjan - 160x63
 • nm new logo red 80x80
 • sjávargrillið logo - 99x70

 • isi

 • aha veitinga logo 145x55

 • Hagkaup logo - 202-61
 • Opin Kerfi Logo 176x54
 • cabin 95x67
 • Center hotels 73x90