header

7 stúlkur úr LSA í Bratislava, Slóvakíu

Á miðvikudagsmorgun héldu 7 stúlkur úr LSA til Bratislava í Slóvakíu þar sem þær munu taka þátt í 56th Grand Prix Bratislava 2014. Stúlkurnar eru:

Pálína Höskuldsdóttir - Advanced Novice
Emilía Rós Ómarsdóttir - Advanced Novice
Marta María Jóhannsdóttir - Pre Novice
Aldís Kara Bergsdóttir - Pre Novice
Ásdís Arna Fen Bergsveinsdóttir - Pre Novice
Rebekka Rós Ómarsdóttir - Juvenile girls 10
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir - Pre Juvenile girls 8

Skautasamband Íslands óskar stúlkunum góðs gengis.

Hægt er að fylgjast með mótinu hér:
http://www.isu.org/en/single-and-pair-skating-and-ice-dance/calendar-of-events/2014/12/56th-grand-prix-of-bratislava • Askur logo - 132x61
 • Icewear logo-90x90
 • thumb 0509 web-skautasamband Höldur

 • Bryggjan - 160x63
 • nm new logo red 80x80
 • sjávargrillið logo - 99x70

 • isi

 • aha veitinga logo 145x55

 • Hagkaup logo - 202-61
 • Opin Kerfi Logo 176x54
 • cabin 95x67
 • Center hotels 73x90