header

Anne Schelter og Afrekshópar ÍSS

Afrekshópar ÍSS voru á námskeiði í Skautahöllinni í Laugardal

Anne Schelter  sem er þekkt um gjörvallan skautaheim m.a.  fyrir færni sína í kennslu á grunnskautun, notkun brúna og kennslu í leikrænni tjáningu á ís var með námskeið fyrir Afrekshópa ÍSS 13-16 september.  Anne og allir skautararnir voru þreyttir en mjög ánægðir með námskeiðið.

Auk æfinga á ís voru hóparnir í afís sem Sesselja Jarvela, íþróttakennari/fimleikaþjálfari sá um og þrekpróf.  Helga Margrét Clarke var með fyrirlestur um gildi "levels" og Einar Gylfi sálfræðingur var með fyrirlestur fyrir hópana. • Askur logo - 132x61
 • Icewear logo-90x90
 • thumb 0509 web-skautasamband Höldur

 • Bryggjan - 160x63
 • nm new logo red 80x80
 • sjávargrillið logo - 99x70

 • isi

 • aha veitinga logo 145x55

 • Hagkaup logo - 202-61
 • Opin Kerfi Logo 176x54
 • cabin 95x67
 • Center hotels 73x90