header

Basic Test/Grunnpróf námskeið fyrir þjálfara og A dómara

Maria Mclean  verður með námskeið laugardaginn 25. ágúst 2007 í Skautahöllinni í Laugardal.

Námskeiðið fer fram í Skautahöllinni í Laugardal og hefst kl. 13:00, laugardaginn, 25. ágúst 2007.  Námskeiðið verður bæði á ís og í sal.

Námskeiðið er fyrir;  A dómara,Yfirþjálfara, þjálfara, þá sem hafa lokið Stig 2 og 1 frá ÍSS og einnig fyrir þær sem tóku 1A sérhluta ÍSS síðasta keppnistímabil.

Ekkert þátttökugjald.

  • Askur logo - 132x61
 • Icewear logo-90x90
 • thumb 0509 web-skautasamband Höldur

 • Bryggjan - 160x63
 • nm new logo red 80x80
 • sjávargrillið logo - 99x70

 • isi

 • aha veitinga logo 145x55

 • Hagkaup logo - 202-61
 • Opin Kerfi Logo 176x54
 • cabin 95x67
 • Center hotels 73x90