header

Coach wanted

Bjorninn Figure Skating Club is looking for a coach for next season starting no later than August 1st 2015.

Bjorninn Figure Skating Club is located in Reykjavik, Iceland.  The club has about 50 competitive skaters in A and B levels, 50 skaters in development group, skating school for teenagers with 10+ skaters and a skating school that counts from 50 - 80 skaters depending on years. Our older A skaters compete in at least three ISU competitions per year depending.  The club should have at least 5 skaters at the national team level next season.  Our novice / junior / senior skaters are landing 2A and few has landed triples.  In Iceland we have 3 clubs, one in the north and two in Reykjavík.

Employed within the club is our head coach, Clair Ben Zina, several part time coaches and dance/ballet instructors.

Information about the club can be found at www.bjorninn.com/list or at the Icelandic Skating Association web site at www.skautasamband.is.

Read more...

Viðburðaskrá ÍSS 2015-2016

**Birt með fyrirvara um breytingar og samþykki ÍBR/ÍBA.

Dagsetning Staður Mót/viðburður
26. - 30. ágúst 2015 Riga,  Lettlandi ISU Junior Grand Prix of Figure Skating
5. - 6. september 2015 Reykjavík Dómaranámskeið
11. - 13. september 2015 Allar hallirnar Grunnpróf ÍSS
18. - 20. september 2015 Akureyri Haustmót ÍSS
23. - 27. september 2015 Torun , Póllandi ISU Junior Grand Prix of Figure Skating
2. - 4. október 2015  Reykjavík Þjálfaranámskeið ÍSS: sérgreinanámskeið 1B
16. - 18. október 2015 Egilshöll Bikarmót ÍSS
27. - 29. nóvember 2015 Skautahöllin í Laugardal Íslandsmót ÍSS
11. - 16. janúar 2016 Innsbrook, Austurríki International Children´s Winter Games
21. - 24. janúar 2016 Skautahöllin í Laugardal Reykjavík International Games (RIG), ISU mót
24. - 28. febrúar 2016 Copenhagen, Danmörk Norðurlandamót
11. - 13 mars 2016 Akureyri Vetrarmót ÍSS
7. - 8. maí 2016 Allar hallirnar Grunnpróf ÍSS
27. - 29. maí 2016 Reykjavík Þjálfaranámskeið ÍSS: sérgreinanámskeið 1C

Opin fundur um afreksstefnu ÍSS 28. maí - skráning nauðsynleg

Við minnum á opin fund um afreksstefnu ÍSS sem haldinn verður í húsnæði KSÍ, þriðju hæð í salnum "Vörnin" fimmtudaginn 28. maí kl. 17-20. Athugið breyttan fundarstað frá fyrri upplýsingum.

Fundurinn er opinn öllum eldri en 18 ára sem koma að skautaíþróttinni á einn eða annan hátt og vilja taka þátt í umræðunni.  Drög að nýrri stefnu verða kynnt í upphafi fundar og í kjölfarið verður fundarmönnum skipt í umræðuhópa þar sem drögin verða rædd og athugasemdir fundarmanna skráðar. 

Skráning á fundinn er nauðsynleg og fer fram með því að senda nafn og netfang á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. .  Þátttakendur fá send gögn fyrir fundinn þegar þeir hafa skráð sig.  • Saffran logo lit RGB - 201x41
  • Icewear logo-90x90
  • thumb 0509 web-skautasamband Höldur
  • thumb new-nordics-logo- web

  • nitrologo2 207x46

  • isi

  • dominos 4

  • Hagkaup logo - 202-61

  • OK-logo transp - 200x54
  • everest logo 156x95