header

Íslandsmót 2014 - keppnisröð

Dregið var um keppnisröð á Íslandsmóti þriðjudaginn 25. nóvember 2014, á skrifstofu ÍSS.

Hér má sjá keppnisröðina - smellið á Starting Order / Result Details hjá þeim hópi sem þið viljið skoða til að sjá keppnisröðina.  Vakin er athygli á því að á sunnudeginum þá eru þrjár fyrstu stúlkurnar úr 10 ára og yngri A í sama upphitunarhópi og 8 ára og yngri A (þ.e. fyrsta upphitunarhópi kl. 8:00).

Íslandsmót 2014

 

Íslandsmót ÍSS 2014 fer fram 28. - 30. nóvember í skautahöllinni á Akureyri.

Drög að dagskrá og keppendalisti er hér fyrir neðan.  Dregið verður um keppnisröð þriðjudaginn 25. nóvember.  Keppnisröð verður birt á heimasíðu eigi síðar en á miðvikudaginn 26. nóvember. 

!! Ath. dagskrá getur breyst , keppnistímar verðar færðir til innan dagsins og upphitunarflokkar sameinaðir ef afföll gefa tilefni til þar sem tímaplan er mjög þröngt !!

Föstudagur  - Aðalæfing stutta prógram  (Official Practice- SP)

Lesa meira

Skipulag íþrótta - kynningarfundur

Föstudaginn 14.nóv. kl. 12.10 mun Kjartan Freyr Ásmundsson kynna niðurstöður úr meistararitgerð sinni "Skipulag íþróttamála - Getur íþróttahreyfingin gert betur?" í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, fundarsal D, 3.hæð. Kjartan Freyr hefur starfað innan íþróttahreyfingarinnar í fjölmörg ár og lauk nýverið meistaranámi í stjórnun og stefnumótun frá viðskiptadeild HÍ.

Skráning fer fram á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. . Aðgangur ókeypis. Fundurinn verður sendur út á netinu, sjá heimasíðu ÍSÍ www.isi.is.

  • n1
  • Icewear logo-90x90
  • thumb 0509 web-skautasamband Höldur
  • Nordics-logo-2014-2
  • European 2014-3

  • olympics 2014 logo
  • world championship 2014 logo-1
  • isi
  • thumb RIG

  • Merki IBR thumbnail