header

Skrifstofa ÍSS verður lokuð fram til 5.ágúst

Skrifstofa Skautasambandsins verður lokuð vegna sumarleyfa fram til 5.ágúst nk. 

Ef málið þolir enga bið er hægt að senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. . Undirrituð mun hafa auga með póstinum. 

Með kveðju,
Ingibjörg

Tveir íslenskir dómarar á alþjóðlegt dómaranámskeið

Berglind Rós Einarsdóttir og Kristín Helga Hafþórsdóttir fóru út í morgun á vegum Skautasambands Íslands á alþjóðlegt dómaranámskeið í Frankfurt, Þýskalandi.

Alþjóða skautasambandið (ISU) hefur veg og vanda að námskeiðinu. Námskeiðið stendur yfir í fjóra daga og líkur með prófi sem veitir réttindi sem alþjóðlegur dómari í listhlaupi á skautum.

Skautasamband Íslands óskar íslensku dómurunum góðs gengis á námskeiðinu.

Námskeið fyrir dómara og tæknifólk

Dagana 7.-10. ágúst næstkomandi heldur ÍSS námskeið fyrir dómara og tæknifólk. Technical Controller/Referee Jeroen Prins mun sjá um námskeiðið.

Í tengslum við námskeiðið verður haldið svokallað "skate-off" vegna vals keppenda á Junior Grand Prix mótin sem ÍSS hefur fengið úthlutað í september.  

Dómara- og tækninámskeiðið er í boði ÍSS fyrir allt dómara- og tæknifólk skautaíþróttarinnar á landinu. 

Skráning á námskeiðið sendist á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  • n1
  • Icewear logo-90x90
  • thumb 0509 web-skautasamband Höldur
  • Nordics-logo-2014-2
  • European 2014-3

  • olympics 2014 logo
  • world championship 2014 logo-1
  • isi
  • thumb RIG

  • Merki IBR thumbnail