header

Vetrar alþjóðaleikar ungmenna

Vetrar alþjóðaleikar ungmenna (International Children´s Winter Games) fara fram í Innsbruck í Austurríki 12. – 16. janúar 2016.  ÍBR og ÍBA hafa ákveðið að senda fulltrúa á mótið.  ÍBR hefur farið þess á leit við ÍSS að velja tvo fulltrúa úr Reykjavík í listhlaupi á skautum til þátttöku á mótinu.  ÍBA mun sjá um að velja sína fulltrúa.

Keppt er í Advanced Novice Girls flokki og þurfa þátttakendur að vera fæddir á bilinu 01.01.2001 – 31.12.2003.  Skautarar þurfa að hafa grunnpróf í Advanced Novice flokki. 

Valinu á fulltrúum úr Reykjavík verður vísað til valnefndar ÍSS og tilkynnt eftir Bikarmót. 

Upplýsingar er að finna á heimasíðu mótsins: http://www.innsbruck2016.com/en/

Keppnisreglur 2015-2016

ÍSS hefur gefið út keppnisreglur fyrir 2015-2016.

 

Uppfærðar reglugerðir

Stjórn ÍSS hefur unnið að því í vetur að uppfæra reglugerðir.  Nýjar reglugerðir hafa verið samþykktar og eldri felldar úr gildi.  

Nánari upplýsingar um reglugerðir: http://skautasamband.is/umiss/2012-09-14-20-28-02.

   • Saffran logo lit RGB - 201x41
  • Icewear logo-90x90
  • thumb 0509 web-skautasamband Höldur
  • thumb new-nordics-logo- web

  • nitrologo2 207x46

  • isi

  • dominos 4

  • Hagkaup logo - 202-61

  • OK-logo transp - 200x54
  • everest logo 156x95