header

Bikarmót 2014 - keppnisröð

Dregið var um keppnisröð á Bikarmóti þriðjudaginn 21. október, 2014, á skrifstofu ÍSS.

Hér má sjá keppnisröðina - smellið á Starting Order / Result Details hjá þeim hópi sem þið viljið skoða til að sjá keppnisröðina.

Bikarmót 2014

Bikarmót ÍSS fer fram 24. -26. október í skautahöllinni í Laugardal.

Drög að dagskrá og keppendalisti er hér fyrir neðan.  Dregið verður um keppnisröð þriðjudag (21. október).  Keppnisröð verður birt á heimasíðu eigi síðar en á miðvikudag (22. október). 

!! Ath. dagskrá getur breyst , keppnistímar verðar færðir til innan dagsins og upphitunarflokkar sameinaðir ef afföll gefa tilefni til þar sem tímaplan er mjög þröngt !!

 

Föstudagur  - Aðalæfing stutta prógram  (Official Practice- SP)

19:15-19:31   Stúlknaflokkur A fyrri hópur

Lesa meira

Ráðstefna um stefnumótun í afreksíþróttum

Afreksíþróttir 2014Næsta mánudag fer fram ráðstefna um stefnumótun í Afreksíþróttum í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.
Frítt er inn á þessa ráðstefnu, en gert er stutt hlé á dagskrá og geta þátttakendur keypt sér hádegisverð hjá Café easy sem er staðsett í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.

Miðað við forskráningu á ráðstefnuna má búast við því að færri komist að en vilja og er því óskað eftir skráningum á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eigi síðar en föstudaginn 10. október nk.
Takmarkaður sætafjöldi er í boði.

Þátttakendur, sem og allir þeir sem tengjast íþróttahreyfingunni, er jafnframt beðnir um að svara léttri könnun sem er á slóðinni: http://questionpro.com/t/ALFjLZRfpl

 

  • n1
  • Icewear logo-90x90
  • thumb 0509 web-skautasamband Höldur
  • Nordics-logo-2014-2
  • European 2014-3

  • olympics 2014 logo
  • world championship 2014 logo-1
  • isi
  • thumb RIG

  • Merki IBR thumbnail