header

Haustmót 2014 - keppnisröð

 

Dregið var í keppnisröð v/Haustmóts í dag (þriðjudag).  

Hér má sjá keppnisröðina - smellið á Starting Order / Result Details hjá þeim hópi sem þið viljið skoða til að sjá keppnisröðina.

Haustmót 2014

Haustmót ÍSS fer fram 19. -21. september í Egilshöll.

Drög að dagskrá og keppendalisti er hér fyrir neðan.  Dregið verður í keppnisröð þriðjudag (16. september).  Keppnisröð verður birt á heimasíðu eigi síðar en á miðvikudag (17. september). 

!! Ath. dagskrá getur breyst , keppnistímar verðar færðir til innan dagsins og upphitunarflokkar sameinaðir ef afföll gefa tilefni til þar sem tímaplan er mjög þröngt !!

 

Föstudagur  - Aðalæfing stutta prógram  (Official Practice- SP)

19:15-19:31   Stúlknaflokkur A fyrri hópur

19:31-19:47   Stúlknaflokkur A seinni hópur

Read more...

Vala Rún komin heim frá Tékklandi

JGP Ostrava Vala and JohnSíðastliðinn laugardag lauk keppni í Junior Grand Prix mótaröð Alþjóða Skautasambandsins (ISU). Vala Rún fór út fyrir Íslands hönd ásamt þjálfara sínum John Kauffman. Vala Rún stóð sig með prýði þó hún hafi verið talsvert frá sínu besta. Hún endaði í 26. sæti af 28 keppendum með 79.66 stig.

 

 

  • n1
  • Icewear logo-90x90
  • thumb 0509 web-skautasamband Höldur
  • Nordics-logo-2014-2
  • European 2014-3

  • olympics 2014 logo
  • world championship 2014 logo-1
  • isi
  • thumb RIG

  • Merki IBR thumbnail